UMOJA á Íslandi

UMOJA á Íslandi byrjaði sem lítið stuðningsverkefni í Dzaleka flóttamannabúðunum í Malaví. Viðfangsefni samtakanna hafa á síðari árum þróast yfir í almenna valdeflingu kvenna og baráttu gegn barnahjónaböndum í landinu:


Megináherslur UMOJA á Íslandi samkvæmt lögum félagsins:

Tilgangur UMOJA er að styðja við verkefni sem stuðla að bættum lífskjörum, menntun og valdeflingu ungs fólk í Malaví, með sérstaka áherslu á kynjajafnrétti.

Fréttir af starfinu

Tækifæri stúlkna til að ljúka framhaldsskóla eða starfsþjálfun

er með því mikilvægasta  í fátækum samfélögum til að rjúfa vítahring kyrrstöðu og fáfræði.

Skólagjöld og heimavist fyrir fátækar stúlkur geta gert kraftaverk fyrir þær stúlkur sem njóta - og geta breytt samfélaginu til lengri tíma.

Vissir þú...

...þetta um verkefnin okkar og samstarfsaðilana?
Chief Teresa Kachindamoto
Chief Teresa Kachindamoto

Höfðingi

Hefur brotið upp um 4.000 barnahjónabönd?

    Heimavist
    Heimavist

    fyrir stúlkur

    Getur ráðið úrslitum um möguleika stúlkna í lífinu.

      Dzaleka
      Dzaleka

      Flóttamannabúðirnar

      Þar búa um 30.000 manns frá amk 9 Afríkuríkjum. Sumir eru fæddir í búðunum og búa þar alla ævi.